News
-
Mæðrastyrksnefnd styrkt!
Monday, December 19, 2022Rótarýklúbbur Reykjavíkur hefur um árabil styrkt Mæðrastyrksnefnd. Svo var einnig fyrir þessi jólin og afhenti forseti Klúbbsins forsvarsfólki nefndarinnar 500.000 krónur frá klúbbnum í gær. Er félög...
-
Jólafundur 15. des 2022.
Thursday, December 15, 2022Jólafundur Rótarýklúbbs Sauðárkróks var haldinn 15. desember og var þátttakan mjög góð. Þetta var 18. fundur starfsárs en nr. 3.408 frá upphafi. Hjalti Pálsson flutti jólasögu og Árni Ragnarsson var ...
-
18. fundur. Einar Thoroddsen hélt erindi.
Wednesday, December 14, 2022Vel var mætt á þennan síðasta reglulega fund fyrir jól. Ný stjórn var kosin á fundinum. Svo heppilega vildi til að tilnefnt var í öll embætti stjórnar og aðeins ein tilnefning kom í hvert embætti. Ti...
-
16. fundur - Aðalfundur
Thursday, December 8, 20227. desember var 16. fundur ársins haldinn á Múlabergi á KEA.Mæting var mjög góð,17 félagar og 2 gestir. Fyrst á dagskrá var kosning til stjórnar fyrir næsta ár. Kosningar gengu mjög vel og skýr úrs...
-
Jólahlaðborð Borga 8. desember 2022
Thursday, December 8, 2022Myndir frá vel heppnuðu jólahlaðborði Borga 8. desember 2022
-
Aðventukvöld!
Wednesday, December 7, 2022Sveinn Valgeirsson lauk upp dyrum Dómkirkju fyrir klúbbnum miðvikudaginn 7 desember og stýrði helgistund í önnum aðventu. Hann lagði út af jólaguðspjalli þriggja guðspjallamanna en minnti einnig á...
-
Fundur 1. desember - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Sunday, December 4, 2022Fundurinn 1. desember var vel tekið og ákveðið að það verður framhaldsfundur í náinni framtíð. Eins og er orðinn siður þá byrjaði Ella á merkum tímamótum og sýndi að misgóðar heimsbókmenntir áttu dag...
-
17. fundur. Geir Sigurðsson hélt erindi.
Wednesday, November 30, 202235 félagar og 2 gestir voru mættir. Forseti kynnti það að kosið verður til nýrrar stjórnar á næsta fundi, 14. desember. Forseti kynnti einnig aðventukvöld sem haldið verður 7. desember í Dómkirkjunni...
-
Klúbbfundur
Wednesday, November 30, 2022Þann 30. nóvember var 15. fundur vetrarins. Fundarefni í kvöld var klúbbfundur þar sem rætt er ýmislegt í starfi klúbbsins. Það voru 11 félagar mættir til leiks og vakti athygli að 6 af 11 voru í f...
-
Jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks 2022.
Sunday, November 27, 2022Rótarýklúbbur Sauðárkróks hélt sitt hefðbundna jólahlaðborð í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 26. nóvember síðastliðinn. Var þetta í áttunda skipti sem klúbburinn heldur slíkt jólaboð en rey...
-
Borgir í heimsókn hjá Póstinum
Saturday, November 26, 2022Fimmtudaginn 24. nóvember sl. fóru félagar í Borgum í fyrirtækjaheimsókn til Póstsins á Stórhöfða í Reykjavík. Heimsóknin hófst með kynningu Þórhildar Ólafar Helgadóttur forstjóra og félaga í Borgum ...
-
Nýir félagar
Saturday, November 26, 2022Rótarýfólk hefur orðið vart við aukinn áhuga fólks í samfélaginu á rótarýklúbbnum og starfinu þar.Lýsir það sér m.a. í að fjölgað hefur í klúbbnum að undanförnu. Á fundi í gær voru t.a.m. þrír ný...
-
Fundur 17. nóvember - Staðan í Evrópu, Albert Jónsson
Saturday, November 26, 202214. fundur starfsársins stóð sannarlega undir væntingum. Forseti vor hóf dagskrána á því að nefna að á þessum degi árið 2003 varð Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu. Merkilegt hvað þessar H...
-
Fundur 24. nóvember - Hvað finnst þér gott að borða?
Thursday, November 24, 2022Fundurinn 24. nóvember var fræðandi og mikill innblástur eins og margir fundir klúbbsins.Ella byrjaði að nefna merka einstaklinga og viðburði. Að þessu sinni sneri það að Mugabe, leikkonunni, Katheri...
-
16. fundur. Dagfinnur Sveinbjörnsson hélt erindi.
Wednesday, November 23, 202229 félagar voru mættir á þennan 16. rótarýfund vetrarins. Dagfinnur Sveinbjörnsson flutti erindi um Þriðja pólinn - Himalaya. Að heimskautunum undanskildum þá eru á þessu svæði stærstu jöklar jarð...
-
14. fundur starfsársins
Wednesday, November 23, 2022Í kvöld hittust 13 félagar á 14. fundi vetrarins. 3 mínútna erindi var sýnikennsla Jóhönnu formanns á félagssvæði okkar á Rotary heimasíðu sjá https://akureyri.rotary1360.is/is/login. Voru félagar ...
-
Vel heppnuð leikhúsferð
Thursday, November 17, 2022Rótarý félagar og makar fóru saman í Borgarleikhúsið föstudaginn 18.nóv. 2022 til að sjá sýninguna NJÁLA Á HUNDAVAÐI. Mjög góð mæting var og skemmti fólk sér konunglega, en sýningin gerði mikla luk...
-
15. fundur. Vilborg Einarsdóttir hélt erindi.
Wednesday, November 16, 202226 félagar voru mættir á fundinn. Forseti ræddi í upphafi söfnun fyrir baráttuna gegn mænuveiki; PolioPlus. Hann hvatti fólk til að láta gott af sér leiða. Forseti þakkaði síðan félögum betri skráni...
-
13. fundur starfsársins
Wednesday, November 16, 202216. nóvember var 13. fundur starfsársins. Á honum var félagi okkar Soffía Gísladóttir með þriggja mínútna erindi þar sem hún m.a. gaf okkur hugmynd að jólagjöf handa fólki sem vantar ekkert. Það er...
-
Bókaklúbbur
Sunday, November 13, 2022Bókaklúbbur Á fundi í Rótarýklúbbnum Borgum var varpað fram hugmynd um stofnun bókaklúbbs. Undirtektir voru afar góðar og á fyrsta fundi voru 15 manns skráðir til þátttöku. Félagar voru einhuga um a...
-
Teppa og fatasöfnun.
Sunday, November 13, 2022Kæru félagar í Rkl. Borgum. Eins og við þekkjum vel af fréttum af stríðinu í Ukrainu þá ríkir þar orkuskortur eða beinlínis orkuþurrð og kuldi í híbýlum fólks, ekki síst í höfuðborginnni og nærliggja...
-
Fundur 10. nóvember - Stóri Plokkdagurinn
Thursday, November 10, 2022Það er ekki oft sem maður heyrir af verkefnum sem eru bæði einföld í framkvæmd og gefa mikið af sér. Við lærðum einmitt um svoleiðis verkefni á fundi Hofs-Garðabæ, 10. nóvember. Fundurinn byrjaði á...
-
14. fundur. Róbert Helgason hélt erindi.
Wednesday, November 9, 202232 félagar og 1 gestur voru mættir á fundinn. Forseti flutti fyrst hvatningu til félaga. Annars vegar að láta ekki sitt eftir liggja í polio-söfnuninni, hins vegar að muna að skrá sig tímanlega á fun...
-
Fundur 3. nóvember - Education in a suitcase
Thursday, November 3, 2022Á fundi 3. nóvember minntust við Lailu, rússneska hundsins sem fyrstur hunda var sendur til tunglsins á þessum degi 1957 með „one way ticket to the moon“. Afmælisbarn dagsins og góður félagi okkar...
-
13. fundur. Umdæmisstjóri Rótarý í heimsókn.
Wednesday, November 2, 2022Á fundinn voru mættir 27 klúbbfélagar, auk Bjarna Kr. Grímssonar, rótarýfélaga í Rótarýklúbbnum í Grafarvogi og umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi, sem heiðraði okkur með nærveru sinni, en hann er á nokk...