Í dag var síðasti reglulegi fundurinn haldinn á Grand Hótel en næsti fundur verður á Héðni Restaurant. Forseti ræddi um heimsókn og prógramm Summit-fundar laugardaginn 17.09. Þá um kvöldið verður ...
Sunnudaginn 4. september voru haldnir tónleikar til heiðurs Jónasi Ingimundarsyni sem unnið hefur mikilvægt starf í þágu tónlistar á vegum Rótarý hreyfingarinnar. Jónas er félagi í Rótarýklúbbi Reykj...
Kristín Haraldsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Dómstólasýslunnar fjallaði um Dómstólasýsluna með sérstakri áherslu á Landsrétt í áhugaverðu erindi. Skoðið endilega glærur Kristínar. Þær fin...
Hluti ferðafélaga í jeppaferð Rótarýklúbbsins hittist að morgni laugardagsins 27. ágúst á Olís bensínstöðinni við Rauðavatn, en þaðan var haldið austur fyrir fjall og upp Skeið. Stoppað í Árnesi þar ...
Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands og fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra hélt bráðskemmtilegt og áhugavert erindi þar sem hann leitaðist við að svara þv...
Fyrsti fundur starfsársins var haldinn á Grand Hótel þann 10. ágúst með áhugaverðri og skemmtilegri dagskrá. Gestur fundarins og fyrirlesari var Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Fjal...
"Mönnun í heilbrigðisþjónustu og staða hjúkrunar." - Sigríður Gunnarsdóttir, rótarýfélagi og framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala hélt afar áhugavert erindi 17/8. Þar rakti hún þann mannaflaskor...