Hallbjörn Reynir Hallbjörnsson sérfræðingur hjá Betri Samgöngum verður fyrirlesari okkar. Mun hann fræða okkur um Borgarlínuna. Fundarefnið var í umsjá Margrétar Eddu.
Fyrsti rótarýfundur ársins 2026 verður haldinn þann 16. janúar í Albertsbúð í Gróttu. Fyrirlesari verður Jónas Jónasson sviðsstjóri botnsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar sem mun m.a. fjalla um hákarl og háffiska og almennt um Hafró. Á boðstólum verður þorramatur.
Taktu daginn frá fyrir umdæmisþing Rótarý 2026 sem haldið verður í Mosfellsbæ 9. - 10. október. Undirbúningur er á frumstigi en þegar eru spennandi vangaveltu í gangi og þess virði að mæta. Elísabet Ólafsdóttir sem verður umdæmisstjóri Rótarý 2026-2026 mun kynna þingið á heimsóknum sínum til klúbba...