Á næsta fundi munu samgönguverkfræðingarnir Svanhildur Jónsdóttir og Smári Ólafsson flytja erindi sem nefnist Sundabraut - sagan - staðan - gagnsemin - fyrir hvern.
Næstkomandi miðvikudag mun Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands, flytja erindi, sem hann nefnir „Hver var Guðjón Samúelsson“.
Næstkomandi miðvikudag mun Sveinn Einarsson, leikstjóri og rithöfundur og félagi ykkar, segja ykkur frá bók, sem hann var að leggja lokahönd á. Fjallar bókin um Sigurð Pétursson (fyrsta íslenska leikskáldið). Titill erindir Sveins Einarssonar er "Ástin lætur innan um mig/eins og naut íflagi. Um gama...
Næstkomandi miðvikudag mun Gísli Pálsson, mannfræðingur, fjalla um nýútkomna bók sína um Geirfuglinn. Erindið heitir " Glíman við geirfuglinn".
Næstkomandi miðvikudag mun Þóra Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri safnaráðs, fjalla um viðbrögð safna við Covid faraldrinum. Heiti Erindi Þóru Bjarkar er "Safna, skrá, varðveita, rannsaka, miðla. Um söfn á Íslandi"
Næstkomandi miðvikudag mun Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi, flytja erindi, sem hann nefnir „Heimur án ofbeldis.
Næstkomandi miðvikudag mun Árni M. Mathiesen, dýralæknir og fyrrv. ráðherra, flytja erindi, sem hann nefnir „Sýn á heiminn frá Róm og Hafnarfirði“
Næstkomandi miðvikudag mun Sveinbjörn Blöndal, hagfræðingur, flytja erindi, sem hann nefnir „Ástand og horfur í alþjóðaefnahagsmálum“.
Næstkomandi miðvikudag mun Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, flytja erindi, sem hún nefnir „Að ná árangri í úlöndum“. Guðbjörg situr í alþjóðlegri framkvæmdastjórn Marels með ábyrgð á fiski.
Næstkomandi miðvikudag mun Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, flytja erindi. Fæ titil eftir helgi.
Næstkomandi miðvikudag mun Hallmar Halldórsson flytja erindi um vetni og þá öru þróun, sem hefur átt sér stað í vetni sem orkugjafa.
Næstkomandi miðvikudag mun Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, fjalla um vegamál. Erindið ber titilinn " Á vegum Vegagerðarinnar "
Næstkomandi miðvikudag mun Hrund Rudolfsdóttir, félagi ykkar, flytja starfsgreinarerindi sitt. Hún nefnir erindið „Hvað er mikilvægara en heilsa og líf?“
Næstkomandi miðvikudag mun Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, flytja erindið, "Af sameiningum og rekstrarvanda hjúkrunarheimila"
María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands fjallar um það sem efst er á baugi í stofnuninni.
Næstkomandi miðvikudag mun Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, verða með erindi á fjarfundinum. Hann mun fjalla um skipulagða glæpastarfsemi í Evrópu og birtingarmynd hennar á Íslandi.
Næstkomandi miðvikudag verður fundurinn loksins haldinn í „raunheimum“ ef svo má segja. Fundurinn verður á Grand hóteli eins og í september í fyrra. Mæting eins og venjulega. Fundarefni dagsins verður að Sveinn Agnarsson, prófessor og félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Íslenskur s...
Næstkomandi miðvikudag verður fundur í Rótarýklúbbi Reykjavíkur á Grand hótel á venjulegum tíma. Fyrirlesari dagsins verður Ásta Dís Óladóttir dósent við H. Í. Erindi Ástu nefnist „Skortir stjórnir hugrekki til að ráða konur í æðstu stjórnendastöður?
Næstkomandi miðvikudag mun Óttar Guðmundsson, geðlæknir, flytja erindi, sem hann nefnir „Snorri Sturluson í nýju ljósi“.
Næstkomandi miðvikudag mun Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði, flytja erindi, sem hún nefnir „Erum við öll í þessu saman? Áhyggjur almennings af COVID-10 faraldrinum“.
Þetta verður stjórnarskiptafundur og síðasti fundur fyrir sumarleyfi. Þetta er einnig síðasti fundur Elísabetar Waage, sem lætur af störfum sem starfsmaður klúbbsins eftir 43 ára farsælt starf. Ástæða er til að hvetja klúbbfélaga til að fjölmenna á þennan fund og kveðja Elísabetu á þessum tímamótum...
Hallgrímur Helgason rithöfundur fjallar um nýjustu bókina sína Sextíu kíló af kjaftshöggum en hann hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 fyrir hana í janúar sl.
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, mun fjalla um það sem er efst á baugi hjá embættinu.