Aðventukvöldið verður haldið miðvikudaginn 11. nóvember n.k.
Það hefst með stund í Dómkirkjunni, sem hefst kl. 18.
Þar munu Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Jónas Ingimundarson
og Kjartan Óskarsson flytja fjögur lög.
Egill Hreinsson leikur á flygilinn í aðdraganda stundarinnar.
Ræðumaður kvöldsins verður Ragna Árnadóttir.
Að því loknu verður jólahlaðborð á Restaurant Reykjavík neðst á Vesturgötu.
Sveinn Einarsson mun lesa upp.