Þórdís Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri og félagi í Rótarýklúbbi Seltjarnarness, mun flytja erindi, sem hún nefnir „Flugstjórnarmiðstöð – ISAVIA ANS“.
Fyrirlesarinn Þórdís Sigurðardóttir er veik. Í hennar stað mun Jón Gunnlaugsson. flugumferðastjóri, flytja erindi Þórdísar.