Magnús Gottfreðsson, prófessor og yfirlæknir á Landspítala og sérfræðingur í smitsjúkdómum og viðtakandi forseti klúbbsins, mun halda erindi sem hann kallar
Heimsfaraldur Covid-19. Nokkur framfaraskref.