Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri

miðvikudagur, 2. september 2020 12:00-13:00, Fjarfundur

Næstkomandi miðvikudag mun umdæmisstjóri Soffía Gísladóttir flytja erindi á fjarfundinum. Sendi ykkur slóðina þegar nær dregur.

Mig langar til að nefna að árlegir fundir nýs umdæmisstjóra hafa oft verið afskaplega illa sóttir. Nú hvet ég ykkur til að gefa ykkur tíma til að horfa á fundinn í tölvunni. Það er mjög leiðinlegt þegar mæta ca. 30 manns á fund umdæmisstjóra. Klúbburinn telur hátt í 130 manns.