Næstkomandi miðvikudag mun Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri, flytja erindi, sem hann nefnir „Starf á erlendum mörkuðum“.