Fjarfundur: Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu.

miðvikudagur, 16. desember 2020 12:15-13:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík

Næstkomandi miðvikudag mun Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, flytja erindi, sem hann nefnir „Stefnumótun um útflutning“. Sigrún Ragna mun kynna fyrirlesara. Í lok fundar mun sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, félagi ykkar, flytja hugvekju í aðdraganda jóla.