Fjarfundur: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.

miðvikudagur, 20. janúar 2021 12:00-13:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Næstkomandi miðvikudag mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flytja erindi, sem hann nefnir „Hálendisþjóðgarður“.