Næstkomandi miðvikudag mun Sveinbjörn Blöndal, hagfræðingur, flytja erindi, sem hann nefnir „Ástand og horfur í alþjóðaefnahagsmálum“.