Næstkomandi miðvikudag mun Hrund Rudolfsdóttir, félagi ykkar, flytja starfsgreinarerindi sitt. Hún nefnir erindið „Hvað er mikilvægara en heilsa og líf?“