Næstkomandi miðvikudag mun Óttar Guðmundsson, geðlæknir, flytja erindi, sem hann nefnir „Snorri Sturluson í nýju ljósi“.