9. fundur starfsársins. Gestur fundarins verður Tryggvi Gunnarsson, fv. umboðsmaður Alþingis. Tryggvi nefnir erindi sitt "Stjórnsýslan – hlutverk og staðan nú".

miðvikudagur, 13. október 2021 12:15-13:15, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík