21. fundur starfsársins. Fjarfundur, Gestur okkar verður Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst. Hún mun segja okkur frá nýju rannsóknarsetri skapandi greina á Bifröst.

miðvikudagur, 2. febrúar 2022 12:15-13:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík