26. fundur starfsársins. Gestur fundarins verður Þórarinn Guðjónsson, prófessor og forseti Læknadeildar Heilbrigðisvísindasviðs HÍ. Hann kallar erindi sitt "Þekjuvarnir – ný nálgun í lyfjaþróun: saga EpoEndo Pharmaceuticals".

miðvikudagur, 9. mars 2022 12:15-13:15, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík