Leikhúsferð! Heimsókn í Borgarleikhúsið og leiksýning!

fimmtudagur, 20. október 2022 18:00-23:00, Borgarleikhúsið
Fyrirlesari(ar):

Brynhildur Guðjónsdóttir


Skipuleggjendur:
  • Gunnar Snorri Gunnarsson
  • Tryggvi Þór Haraldsson

Borgarleikhúsið heimsótt fimmtudaginn 20. október klukkan 18. Félagi okkar og leikhússtjóri, Brynhildur Guðjónsdóttir sýnir okkur húsið. Síðan er hægt að kaupa snittur frá Jómfrúnni (3 snittur á 2.900 kr) og síðan klukkan 20 verðum við í bestu sætum á sýningunni 9 líf Bubba. (20% afláttur, 9.120 krónur). Þeir sem hafa þegar séð þá sýningu eiga kost á að sjá sýninguna "Hvíla sprungur" á vegum Íslenska dansflokksins (miðaverð 4.450 krónur). 

Heimsókn í Borgarleikhúsið og leikhúsferð á 9 líf


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn