Í skjóli voldugra nágranna: Utanríkisstefna Íslands.

miðvikudagur, 7. nóvember 2018 12:00-13:15, Radison Blue Hótel Saga Hagatorg 107 Reykjavík

Í skjóli voldugra nágranna: Utanríkisstefna Íslands

Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við HÍ, fjallar um íslenska utanríkisstefnu og tengir við efni nýrrar bókar sinnar

Small States and Shelter Thory.