Gestur 18. fundar ársins var Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri RARIK. Hún flutti áhugavert erindi um raforkuöryggi, stöðu og horfur í raforkumálum.
Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir