Stjónarskipta og starfsskilafundur.
Einar Kárason rithöfundur mun fjalla um nýjustu bók sína, Stormfugla.
Starfsgreinarerindi
Garðar Eiríksson umdæmisstjóri, mun flytja erindi sitt.
Starfsgreinarerindi.
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri mun flytja erindi á fundinum.
Pálmi Stefánsson, efnaverkfræðingur, mun flytja erindi um heilbrigðismál. Hann hefur ritað fjölda greina um næringu og heilsu í Mbl.
Björg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri KÍM (Kynningarmiðstövar íslenskrar myndlistar), mun fjalla um Myndlistartvíæringinn og þátttöku Íslands á þessum eftirsótta (og stærsta) „palli“ myndlistarsenunnar í heiminum.
Þorsteinn Tómasson, plöntuerfðafræðingur, mun flytja erindi um kynbætur á birki
Helga Dögg Flosadóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Atmonia, mun flytja erindi um starfsemi fyrirtækisins.
Árni B. Björnsson, verkfræðingur og félagi ykkar, mun flytja starfsgreinarerindi sitt.
Kim De Roy, framkvæmdastjóri hjá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, mun flytja erindi um nýjustu tækni í þeim efnum.
Í skjóli voldugra nágranna: Utanríkisstefna Íslands Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við HÍ, fjallar um íslenska utanríkisstefnu og tengir við efni nýrrar bókar sinnar Small States and Shelter Thory.
Titill á erindi Elfu Ýrar er : Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind - eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis?
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri og félagi ykkar, mun taka á móti félögum og mökum þeirra í bankann. Mæting er á bilinu kl. 16:45-17:00. Verða veitingar í boði.
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands,mun tala um skimun fyrir krabbameinum, sögu, árangur og framtíðarskipan þeirra mála.
Guðrún Nordal, félagi ykkar, forstöðumaður Árnastofnunar, fjalla um nýútkomna bók sína „Skiptidagar“.
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Kaupthinking: Bankinn, sem átti sig sjálfur“.
Aðventukvöld
Jón Karl Ólafsson, félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Staða flugmála – horfur og framtíð“.
Páll Kr. Pálsson, félagi ykkar, mun kynna fyrir ykkur nýútkomna bók sína um gerð rekstar- og viðskiptaáætlana, sem hann nefnir „Handbók athafnamannsins“.
Lokaður kvöldfundur
Björn Ágúst Björnsson, stjórnarformaður Lífsverks, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Staða verðbréfamarkaða 10 árum eftir bankahrun“.
Þór Sigfússon, forstjóri íslenska sjávarklasans, mun segja frá starfsemi klasans.
Vilmundur Guðnason, forstjóri Hjartaverndar, mun flytja erindi sem hann nefnir „Einstaklingar með æðakölkun en ekki í áhættuhópi – finnum þá“.
Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, mun flytja erindi, sem hún nefnir „Listahátíð í hálfa öld: Tímarnir breytast og hátíðin með“.
Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona og leikstjóri, mun segja frá uppfærslunni á Ríkharði III.
Menningarkvöld
Gylfi Arnbjörnsson fjalla um kjarasamninga.
Michael Mann, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, mun fjalla um Brexit.
Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, mun flytja erindi sem hún nefnir „ Snjalltæki, samfélagsmiðlar og persónuvernd. Erum við að upplifa vísindaskáldsöguna?“
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Vondslega hefur oss veröldin blekkt“. Benedikt talar um það hvort heimurinn fari versnandi.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, mun ræða um Lífskjarasamninginn svokallaða
Hilmar Sigurðsson, forstjóri Sagafilm, mun kynna fyrirtækið og umhverfið í framleiðsluhluta greinarinnar. Nefnist erindi hans „Innlend kvikmynda- og sjónvarpsframleiðsla í sókn“
María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri ALMA, mun flytja erindi sem hún nefnir „Málefni leigu- og fasteignafélaga“.
Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt hjá Hornsteinum arkitektum, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Áskoranir við hönnun nýs Landspítala“.
Stefán E. Stefánsson, viðskiptasiðfræðingur, mun flytja erindi er hann nefnir „Wow-ris og fall flugfélags“.
Skúli Gunnlaugsson, hjartalæknir og listaverkasafnari, mun ræða hvernig það er að vera listaverkasafnari.
Sigríður Á. Snævarr, félagi ykkar og sendiherra, mun flytja erindi, sem hún nefnir „Singapúr“.
Edda Halldórsdóttir, listfræðingur, mun ræða um Kjarval.
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og félagi ykkar, mun flytja erindi sem hann nefnir "Tíu árum seinna: hvar stöndum við?"
Stjórnarskipta- og starfsskilafundur í klúbbnum. Þetta er jafnframt fyrsti fundur nýs starfsárs og síðasti fundur fyrir sumarfrí. Klúbburinn kemur aftur saman 14. ágúst n.k.
dr. Auður Aðalsteinsdóttir mun flytja erindi, sem hún nefnir „Náttúra og hamfarir í íslenskum samtímabókmenntum“.
dr. Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og sérfræðingur í erfðafræði, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Að leika Guð. Um framfarir í erfðalækningum“.
Alma D. Möller, landlæknir og félagi ykkar, mun flytja starfsgreinarerindi sitt.
Már Erlingsson, framkvæmdastjóri hjá Skeljungi, mun fjalla um stöðuna í orkumálum heimsins.
Kristinn Hjálmarsson, verkefnastjóri hjá ISF (Icelandic sustainable fisheries), mun flytja erindi, sem hann nefnir „Fólk – fiskur – framtíð“.
Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, mun fjalla um stöðuna á fasteignamarkaði og þróunarverkefni Reita.