Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir saksóknari.

miðvikudagur, 12. febrúar 2020 12:00-13:15, Radison Blue Hótel Saga Hagatorg 107 Reykjavík

Næstkomandi miðvikudag mun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir saksóknari segja frá bandaríska hæstaréttardómaranum Ruth Bader Ginsburg, sem er enn í miklu fjöri tæplega 87 ára gömul. Ginsburg er einn af frjálslyndu dómurunum við réttinn, en hún er þekkt fyrir sinn sérstæða stíl.