Næstkomandi miðvikudag mun Tómas Jóhannesson, jöklafræðingur á Veðurstofu Íslands, flytja erindi, sem hann nefnir „Snjóflóð og Snjóflóðavarnir“.