Næstkomandi miðvikudag flytja Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Erna Kristín Blöndal skrifstofustjóri á skrifstofu barna- og fjölskyldumála í félagsmálaráðuneytinu erindið “Breytingar í þágu barna”.