Næstkomandi miðvikudag mun verða fjarfundur í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. Gestur fundarins verður Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Hún mun ræða um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Vonast er eftir góðri þátttöku félaga.