Næstkomandi miðvikudag mun Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, flytja erindi á fjarfundinum. Erindið nefnir hann „Hin þögla fötlun“.