Næstkomandi miðvikudag mun Sverrir Geirdal, ráðgjafi hjá EVRIS, flytja erindi á fjarfundinum, sem hann nefnir „Frá hugmynd yfir á alþjóðlega markaði“.