Fjarfundur: Sveinn Einarsson, leikstjóri og rithöfundur.

miðvikudagur, 10. febrúar 2021 12:00-13:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Næstkomandi miðvikudag mun Sveinn Einarsson, leikstjóri og rithöfundur og félagi ykkar, segja ykkur frá bók, sem hann var að leggja lokahönd á. Fjallar bókin um Sigurð Pétursson (fyrsta íslenska leikskáldið). Titill erindir Sveins Einarssonar er "Ástin lætur innan um mig/eins og naut íflagi. Um gamanskáldið Sigurð Pétursson, föður íslenskrar leikritunar!.