Fjarfundur: Gísli Pálsson, mannfræðingur.

miðvikudagur, 17. febrúar 2021 12:00-13:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Næstkomandi miðvikudag mun Gísli Pálsson, mannfræðingur, fjalla um nýútkomna bók sína um Geirfuglinn. Erindið heitir " Glíman við geirfuglinn".