Næstkomandi miðvikudag mun Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, verða með erindi á fjarfundinum. Hann mun fjalla um skipulagða glæpastarfsemi í Evrópu og birtingarmynd hennar á Íslandi.