Fjarfundur: Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra.

miðvikudagur, 19. maí 2021 12:00-13:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík

Næstkomandi miðvikudag mun Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, verða með erindi á fjarfundinum. Hann mun fjalla um skipulagða glæpastarfsemi í Evrópu og birtingarmynd hennar á Íslandi.