Næstkomandi miðvikudag verður fundurinn loksins haldinn í „raunheimum“ ef svo má segja. Fundurinn verður á Grand hóteli eins og í september í fyrra. Mæting eins og venjulega.
Fundarefni dagsins verður að Sveinn Agnarsson, prófessor og félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Íslenskur sjálvarútvegur og fiskeldi: Horft til framtíðar“.