13. fundur starfsársins. Gestur fundarins verður Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa. Erindi sitt nefnir Jón Ágúst „Áskoranir Íslands í loftslagsmálum“.

miðvikudagur, 10. nóvember 2021 12:15-13:15, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík