14. fundur starfsársins. Gestur fundarins verður Stefán Kári Sveinbjörnsson hjá Greenfo.is. Erindið nefnir hann "Hið raunverulega kolefnisspor og kolefnishlutleysi fyrirtækja"

miðvikudagur, 17. nóvember 2021 12:15-13:15, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík